Freyja

Týnd í tölvunni

miðvikudagur, apríl 02, 2008

Framkvæmdamyndir


Hér koma svo loksins myndir af slotinu...já eða því sem komið er upp af því og mannskapurinn sem kemur að framkvæmdunum!!
Þrælarnir okkar þeir Eggert og Grétar járnabinda í bílskúrnum.


























Pétrarnir hvíla lúin bein.



Krakkapakkarnir láta sig að sjálfsögðu ekki vanta í fjörið.















6 Ummæli:

Þann 02 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

vá! bara allt komið á fullt!

 
Þann 03 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

já þetta´líkar mér !! að fá smá myndir en þetta er ekkert smá spennandi
kv ólöf danska

ps eins gott að þú ert búin að vera dugleg í ræktinni svo þú ráðir við hjólbörurnar

 
Þann 04 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ji hvað ég hlakka til að koma í partý í þetta slott.

Gangi ykkur vel.

Guðbjörg.

 
Þann 05 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel með þetta allt saman Freyja mín, ég sé þig vel fyrir mér taka til hendinni dugnaðarforkur, ekki í vandræðum með þetta. Væri ekki kjörið að fara í saumó einhvern daginn eftir mokstur??? Langar svo að fara að hitta þig
Kveðja Hrafnhildur

 
Þann 15 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

úúú... þetta er allt að ganga.... gaman að þessu.Tékka á ykkur regleglulega sætust. Bæ Halla í sveitinni.

 
Þann 17 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessuð sæta
Gaman að sjá hvað þetta gengur vel hjá ykkur. Endilega hóið í okkur ef það er eitthvað sem við getum hjálpað ykkur með ;)
Hlökum til þess að sjá ykkur.
Kveðja Vala Sig

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim