Síðan síðast þá hefur ýmislegt gengið á....ég fór með bænirnar og viti menn það fór að hlýna. Já hlýna svo um munaði, með úrhelli og látum. Svo miklum látum að sökklarnir, sem loksins voru komnir á sinn stað, fylltust af regnvatni. Vatnselgurinn var svo mikill að sökklarnir flutu nánast af stað niður í dal!! Það verður bið á því að það verði haldin önnur bænastund heima hjá mér.
...gleymdi að kaupa mér lottómiða.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim