Skautaför í eldhúsinu !!!!
Já ég er ekki að grínast, Gummi er alltaf að æfa sig að skransa á nýju línuskautunum og það eru komin þvílík skautaför í dúkinn....veit nú ekki hvað portnerarnir á kollegi-inu segja við þessu. Ekki einu sinni hægt að kenna krökkunum um þetta. Í dag þegar ég kom heim þá var hann búin að gera þvílíka skíðabraut í stofunni, með viftuna og lampann og þarna brunaði hann fram og til baka úr forstofunni og inn í herbergi. Já ég veit að þið trúið því ekki en srákurinn er kominn á fertugsaldurinn .................
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim