Freyja

Týnd í tölvunni

mánudagur, júní 02, 2003

Var eiginlega pínu fegin að vera útlendingur í dag. Ársól er búin að fá miklar aðvaranir um róna sem eru hér og þar um bæinn. Í búðinni var einn "venjulegur" karl að kaupa sér nokkra bjóra........ MAMMA er þessi maður róni.................hann kaupir svo mikinn bjór. Bara fegin að karlgreyið skildi ekki baun af því sem við vorum að tala um. Stundum gott að vera bara útlendingur!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim