Freyja

Týnd í tölvunni

laugardagur, apríl 26, 2008

Framkvæmdirnar halda áfram...

Eftir tveggja ára bið var loksins komið að því að setja upp trampolinið sem Ársól hefur safnað sér fyrir...Langþráð stund orðin að veruleika...


Gætt sér á heitu kakó og samloku eftir mikla vinnu. Setið á framlengingarkefli og málningardós notuð sem borð.Hæð tvö komin að hluta til upp og gluggar í neðri hæðina8 Ummæli:

Þann 27 apríl, 2008 , Blogger S r o s i n sagði...

Váá.. höllin er risin! Glæzileg

Nú verðum við að fara hætta þessum veikindum hérna í Kópavoginum og koma í framkvæmdir í Úlfarsárdalinn.

Til hamingju með trampólínið, Ársól!

 
Þann 28 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Höllin þýtur upp alveg, já þetta verður greinilega fín höll.
Við rötum þangað núna, búin að taka einn rúnt upp eftir. Þeir verða pottþétt miklu fleiri. Við erum reyndar ekki mjög handlagin hérna á heimilinu, en við getum alveg hoppað á trampolíni :)

Kveðja Arna

 
Þann 28 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vááá en sú höll. Hlakka til að koma í partý í hana :-)

 
Þann 30 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er flott.
Væri gaman að kíkja í bráðum við, ætli þið séuð ekki alltaf þarna???
Guðbjörg og co.

 
Þann 30 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ og gleðilegt sumar
ekkert smá flott höllin, þar á eftir að vera stuð:D

sjáumst vonandi eitthvað í sumar
kv sædís og co

 
Þann 30 apríl, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá! þetta er stórglæsilegt hjá ykkur.. og alveg rýkur upp!
Góð Ársól að safna fyrir trampólíni.. hefði nú gefið mikið fyrir að eiga eitt slíkt á hennar aldri!
:o)

 
Þann 05 maí, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Fórum á þingvelli í gær á ættarmót hjá Gumma. Kíktum á bakaleiðinni við á húsið.
Aldeilis krafturinn á ykkur, nágrannarnir ekki byrjaðir og ykkar hús komið ansi langt.
Hvenær er svo planið að geta flutt inn?

kv. Bryndís

 
Þann 05 maí, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

við erum búin að rúnta frammhjá svakaflottur kofi , já ef kofa má kalla þarf ekki að ver þak svo þetta geti flokkast undir kofa? :)

en með þessu áframhaldi sé ég fyrir mér svaka flott áramóta partý í þessu ágæta húsi
kv ólöf

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim