Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, ágúst 30, 2007

Komin úr dvala

Svona líður eflaust bjarnarmömmunni þegar hún skríður út úr hýðinu sínu hlýja og vaknar úr vetrardvala. Pínu lítið ringluð, áttavillt og veit ekki alveg hvað hún á að segja!!! Einmitt svona líður mér núna

3 Ummæli:

Þann 30 ágúst, 2007 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Veiiiiiiiiiiiiiiiiiiii....
IT'S ALIVE!

Bara gaman að sjá að ég hef vakið upp alvarlega sektarkennd hjá þér í gærkvöldi.

Velkomin til baka. :-D

Ef þú veist ekkert hvað þú átt að blogga um... talaðu þá nánar um og lýstu drykkjuleikjunum sem þú varst að segja mér frá í gær. Þarf endilega að læra þetta, ha!

Saklausa frænkan á Ströndum

 
Þann 30 ágúst, 2007 , Anonymous Nafnlaus sagði...

By the way... það eru réttir í Skarðsrétt og réttarball á Laugarhóli þann 22. sept.

 
Þann 31 ágúst, 2007 , Blogger Freyja sagði...

jebbbs það voru eiginlega þín orð sem bárust inn í undirvitundina og vöktu mig af værum blundi og nú verður non stop blogg...je right!

Það er spurning hvort sé ekki málið að skella sér í réttir...og réttarball. Ekki galið!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim