Freyja

Týnd í tölvunni

föstudagur, desember 03, 2004

Á morgun segir sá lati..

...það hlýtur að vera dagurinn í dag, eða hvað.

Lítið búið að vera að gerast hérna í Odensebæ. Vinna sofa og borða þetta klassíska. Gummi er ekki búinn að fá ælupestina skemmtilegu og það sannar það bara að hann getur ákveðið ef hann ætlar ekki að verða veikur, sem hlýtur þá líka að þýða að hann getur ákveðið þegar hann verður veikur!! Djúpt ekki satt.

Annars er ekkert að gerast og ég hef ekkert að segja eiginlega orðlaus....eða andlaus. Ætla að halda saumó í kvöld og fara á hestbak með Knud á morgun. Góð byrjun á góðri helgi.

Vona að þið eigið góða helgi...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim