kassar, kassar, kassar...
endalaust, endalaust, endalauuuuussst
Nú verðum við að fara að setja smá kraft í að pakka upp úr kössum því þetta er að verða hálf þreytandi alltaf að leita af dótinu sínu. Í gær 20 mín áður en við Ársól fórum á skautaæfingu fattaði ég auðvitað að mig vantaði skautana mína...... Leita leita leita.... og loksins fann þá í kassa sem var ekki merktur Daaaaaa. Ekkert skipurlag hérna hjá okkur. Held ég ætli að nota helgina í það að taka upp úr kössum og finna staði fyrir alla þessa hluti okkar. Púfffff.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim