Freyja

Týnd í tölvunni

miðvikudagur, mars 03, 2004

Freyja har du fået andet hår??????

Daaaaa er ég búin að fá mér annað hár. Hverjum dettur í hug að spyrja svona. Auðvitað ekki. Var bara að lita það í gær. Frekar fyndin spurning finnst mér. En þetta er búið að hljóma hérna á vinnustaðnum í dag.

Er í fýlu tilraunin gekk ekki eins vel og ég var búin að gera mér vonir um, best að fara bara heim og fá sér að borða. Matur læknar öll mein. Er það annars ekki.

Þar til síðar.............

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim