Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, febrúar 19, 2004



Bara að leyfa ykkur að njóta þeirra félaganna Gumma og Ingva, þar sem þeir spiluðu með þriðja fingrinum á hljómborð á þorrablótinu! Þeir eru nokkuð flinkir piltarnir. Takið eftir fallegu hvítu nærbuxunum sem þeir "klæðast", voru hálf skrýtnir þegar þeir fóru í verslunarleiðangur og keyptu sitt hvora naríuna. Þeir eru meira að segja með nótnastatíf og allt hehehehe

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim