Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, maí 17, 2005

Lenti í þessu líka fyndna atriði í dag

Var í vinnunni og á meðan Mads fór á fyrirlestur fékk ég símann hans þar sem við vorum að bíða eftir símtali frá viðgerðamanni í Sverge ( ég að pratta svenske...góður) en allavega þá hringdi gaurinn ekkert en konan hans Mads hún Annie hringdi og ég svaraði...
F: hej det er hos Mads, det er Freyja! ( eins og ég sé ritarinn hans sko,....)
A: uhhh ja hej det er hans kone Annie.. er han der
F: nej han er her ikke, men kommer tilbage kl 15..
A: ok så bed han bare om at ringe hjem når han kommer tilbage!
F: det skal jeg gøre...hej hej

eftir 1/2 mín hringdi hún aftur og ég tók símann aftur
A: hej det er jeg igen, jeg vil bare spørge om du ved om Mads skal sove der i nat
F: uhhh det har vi ikke beslutted i nu...

arrrrrg mislukkað eitthvað, fysrt svara ég í símann hans og svo spyr hún mig hvort hann ætli að sofa á skrifstofunni í nótt og ég segi að við séum ekki búin að ákveða það...dóóó eins og við ætluðum bæði að sofa þar. Díí í hvað ég sprakk úr hlátri eftir að ég skellti á. Enda þegar hann kom til baka sagði ég honum að hringja beint heim og útskýra af hverju ég var með símann og líka þetta með gistinguna.

Málið er samt að Mads ætlar að sofa þar í nótt en ekki ég! Erum nefnilega að spotta og það þarf að vera á tékkinu á 40 mín fresti. Ætli ég verði ekki næstu nótt, úfff púfff er nú ekki viss um að ég geti sofið þarna, ja ekki nema Mads verði líka heheheheheh.

Góða nótt allir saman

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim