Freyja

Týnd í tölvunni

sunnudagur, apríl 24, 2005

Fjölgun í fjölskyldunni

Heimilisfólkinu hérna á heimilinu fjölgaði um einn í gær. Lítill loðinn kanínuungi er búinn að eignast heimili hérna hjá okkur. Hann er algjört æði, hvítur og svartur ýkt mikil dúlla með lafandi eyru.

Erum líka búin að gefa stubbnum nafn...hann heitir Óskar! Skírður í höfuðið á þeim nöfnum íslenska Óskari frænda í beró og danska Oscar úr jóladagatalinu Jesus og josefine..

Annars er þetta ferlega mikil rúsina og á hug allra á heimilinu þessa dagana...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim