Ég er búinn að eignast lítinn frænda. Jibbíííí. Eydís stóra systir eignaðist lítinn stubb í gær, svo nú er Baldur orðinn stóri bróðir. Það er nú ótrúlega flott að vera orðinn stóri bróðir. Gaman gaman. Eydís Daði og Baldur innilega til hamingju með litla stubbinn ykkar. Hlakkar ótrúlega mikið til að sjá ykkur vonandi sem allra allra fyrst.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim