Freyja

Týnd í tölvunni

miðvikudagur, mars 10, 2004

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er búið að vera smá litagleði á síðunni. Ástæðan var að Gummi slapp í tölvuna og breytti öllu. Ég snillingurinn kunni ekki síðan að breyta þessu aftur en nú er ég sest fyrir framan tölvuna og er að reyna að finna út úr þessu forritunar tungumáli, sem ég skil ekkert í. Svo látið ykkyr ekkert bregða.

Erum annars bara lasnar heima við mæðgurnar, það tók greinilega á að fá Fjalar Hrafn og Helgu í heimsókn hehehe

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim