Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, júní 19, 2003

Loksins loksins loksins

Ég vissi að það tækist að koma drengnum ( Sigga bróðir) í samband við umheiminn, svo núna getum við sko spjallað saman hér á veraldarvefnum. þú í Færeyjum og ég í DK og svo verður Helga komin hingað eftir 2-3 mánuði, svo Ása og Eydís verða einar eftir...buhuuuu. Vona að m&p verði ekki rosa einmana heima. En við verðum bara að vera dugleg að skreppa í heimsókn.
Væri nú alveg til í að kíkja heim núna, allir á kollegiinu eru að fara heim, sumir að flytja og aðrir að fara á hótel mömmu. Ekki amarlegt

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim