Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, apríl 28, 2005

Það er fædd stelpa

Ása systir er búin að eignast litla stelpu. Kom í heiminn í dag um hádegið. Hlakka svo til að sjá myndir af henni...get ekki beðið. Innilega til hamingju Ása, Gunni. Já nú eru Sigurður og Kristinn orðnir stóru bræður, til hamingju með það strákar.

Fullt fullt af hamingjuóskum...líka til þín Eydís stóra sys hún átti nefnilega ammæli í gær stelpan, kornung að vanda!

Er annars á leiðinni á línuskauta vona að ég endi ekki upp á slysó...ónei.

hafið það gott þarna úti..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim