Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, mars 03, 2005

Ekta hornafjarðarveður

Hérna er ekta hornahjarðarveður, frost, smá snjór og sól. Yndislegt, miklu auðveldara að vakna á morgnanna þegar er svona flott veður úti. Elska´ða.

Búið að púsla borðstofuborðinu og stólunum saman og þetta tekur sig bara rosa vel út í stofunni okkar. Eða hvað finnst ykkur...








0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim