Freyja

Týnd í tölvunni

sunnudagur, mars 07, 2004

Sunnudagur til s?lu.

Já nú er sko enginn þynnka í gangi. Fór í afmæli hjá Bryndísi og Ólöfu í gærkvöldi, þar var hellings stuð en ég dreif mig snemma heim, sem var l?ka bara eins gott ?v? ?g var vakin kl 7 og ?rs?l st?kk fram ?r og s?tti skólatöskuna sína, hún fékk verkefni heim ?r sk?lanum og ?tt a? semja lj??. Vi? s?tum m??gurnar upp ? r?mi og s?mdum lj?? me? or?ab?kina opna fyrir framan okkur. Mj?g f?nt. Annars er ?v?l?kur kraftur ? manni h?rna, b?i? a? ?r?fa og ryksuga me? n?ju flottu ryksugunni, b?i? a? fara ? ?vottah?si? me? risapoka af ?votti, reyndar var ekki inneign fyrir nema einni v?l svo restin ver?ur a? b??a betri t?ma. ?rs?l er a? fara ? afm?li til Natal?u og Gummi er ? sk?lanum, veit ekki hva? ?g ? a? gera af m?r. Sem betur fer koma Fjalar og Helga ? heims?kn ? kv?ld. Gaman gaman.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim