Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, mars 30, 2004

Sumartíminn

Núna á laugardaginn kl 3 var tímanum breytt og ég er ekki alveg að virka. Samt var þetta bara ein klukkustund sem var tekin af nætursvefninum, en það er líka fyrir vikið miklu bjartara seinnipartinn. Mánudagsmorgunn var frekar erfiður, og ekki var þriðjudagsmorguninn skárri, en þetta hlýtur að venjast, ja allavega svona áður en þeir breyta tímanum aftur í haust.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim