Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, október 05, 2004

Erum að koma heim í heiða dalinn....heim á íslandið. Jábbs við mæðgurnar leggjum upp í langferð á morgun, ferðinna að sjálfsögðu heitið til íslandsins góða þar sem við ættlum að eyða nokkrum dögum. Við skiljum Gumma eftir að þessu sinni í Danmörkinni þar sem hann ætlar að vera rosa duglegur og læra í haustfríinu, en hann er líka búin að fá smá verkefni hérna heima svona svo honum leiðist ekki á meðan, mála og fleira í þeim dúr.

svo við segjum bara
sjáumst á morgun

Freyja og Ársól

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim