Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, júní 10, 2004

Er komin heim eftir siglingartúrinn hikk. Fín ferð hjá okkur, sigldum til Valdemarsslots þar sem beið okkar ekta dansku matur frikadeller með kartöflum og fleira góðgæti. Best að fara að sofa í hausinn á sér. hvernig fer maður samt að því, sofa í hausinn á sér.............nei bara að pæla

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim