Freyja

Týnd í tölvunni

föstudagur, nóvember 28, 2003

Þegar maður hefur ekkert að segja er þá ekki dæmigert að maður tali þá bara um veðrið. allavega virkar það alltaf. Hérna er sem sagt búið að vera rosa fínt veður í dag, eins og það sé að koma vor, við fórum í vorgírinn og fórum út í garð hérna fyrir utan og tókum aðeins til, sandkassinn tæmdur og ýmislegt áhugavert sem fannst þar, farið með rusl og þetta venjulega sem fylgir vorverkunum........maður gleymir því bara alveg að það á að nú á maður að vera í jólastuði en ekki vorstuði....svona er þetta með veðrið.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim