Freyja

Týnd í tölvunni

föstudagur, nóvember 07, 2003

Gummi GULL ................ja eda silfur kannski

Hann er alltaf að koma heim með medalíur drengurinn. Síðast kom hann heim með fyrstu verðlaun fyrir að hafa verið DUGLEGASTUR að drekka bjór í skólaferðinni i haust og núna kom hann með önnur verðlaun fyrir gokart keppnina. Seigur strákurinn verð ég að segja. Ársól fékk að fara með silfurpeninginn í skólann og það vakti mikla athygli sérstaklega á meðal strákanna. Skemmtilegt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim