Nokkrar áhugaverðar staðreyndir sem ég sá á síðunni hjá kúrbíti
Þú getur ekki framið sjálfsmorð með því að halda niðri í þér andanum, nei það er nú deginum ljósara, eða hvað finnst ykkur?
Á hverju ári slasa 8000 manns sig á tannstöngli. hverjum dettur það í hug að tannstönglar geti verið hættulegir.
Meðal manneskja borðar 8 kóngulær á lífsleiðinni. Ég er greinilega ekki meðalmanneskja!!
Það er til Pez með kaffibragði. Ojjj
Það er ómögulegt að hnerra með opin augun. já það er rétt, sem er mjög óheppilegt þegar maður er að keyra, tala í gemsann og taka ólöglega U-beygju, allt á sama tímanum
Börn vaxa hraðar á vorin. Greinilega það er allt að verða of lítið á þessu heimili.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim