Súkkulaðipróf
Ég tók svona próf sem segir hvernig persóna þú ert eftir því hvaða súkkulaði þér þykir best og ér er sem sagt:
VILLIKATTAR PERSÓNAN:
Þú ert íþróttafrík, og þar skiptir nafn íþróttarinnar litlu máli. Ef þú getur, tekur þú þátt í þeim, annars nýtur þú þeirra sem áhorfandi. Þegar íþróttirnar eru á...ræður ÞÚ yfir fjarstýringunni´
Þetta er algjört bull próf, nema að ég ræð reyndar yfir fjarstýringunni og ef það vill svo til að það séu íþróttir í sjónvarpinu, sama hvaða nafni íþróttin nefnist þá er ég fljót að skipta um stöð.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim