Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, apríl 22, 2004

Æjjj hvað ég vildi að ég gæt verið með beina útsendingu héðan í stofunni. Það eru nefnilega tveir 6. ára unglingar sem eru að hlusta á MGP 2003 í botni og dansa eins og brjálæðingar. Þetta eru þau félagarnir Ársól og Nökkvi sem eru að nauðga græjunum mínum. Þau geta ekki verið inn í herbergi því þar er ekki nóg pláss til að dansa. Og það gat ég skilið þegar ég sá hvernig dans þau dansa. Púff gaman gaman

Gleðilegt sumar, það er komið þetta fína sumar hérna hjá okkur, eða allavega góð byrjun.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim