Freyja

Týnd í tölvunni

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

dofnasti þjónustufulltrúinn

Ef það væri haldin keppni um hver ætti dofnasta þjónustufulltrúann, þá held ég að við Gummi myndum sigra með glæsibrag. Þjónustufulltrúinn okkar er sá allra dofnasti sem ég hef nokkru sinni átt samskipti við!! Vá hún getur ekki fundið út úr því að við viljum láta millifæra af íslenskum reikningi yfir á danskan reikning. Sendi bara til baka á mig " Ég er búin að millifæra fyrir febrúarmánuð" Daaaaa okkur vantaði aðeins meira, eins og við þurfum eitthvað að útskýra það mikið fyrir henni, ekki eins og þetta séu hennar peningar. En vonandi tekst henni að finna út úr þessu, en síðast þegar´hún millifærði, þá setti hún inn á vitlausan reikning (ekki okkar einu sinni) og við biðum í 10 daga þar til þetta var leiðrétt. ekki einusinni afsakið.....hvað þá meira.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim