Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, apríl 27, 2004

Greyið kallinn

Æjj það var svo dúllulegur kall hérna áðan. Var niður á rannsókn og það kom lítill svartur kall svona indverjakall. Hann var með númer og var að spyrja mig á indverjaensku hvar herbergi 168 væri??? Hahahaha hann var ekki að fatta það að hann átti að setjast fyrir utan blóðtökuherbergin og bíða þar til hans númer væri kallað upp. Í staðinn ranglaði hann hér um allt að leita af þessu herbergi......gat nú ekki annað en vorkennt honum.

En í annað, ég er hlynnt þrælahaldi er meira segja orðin nokkuð góð í að plata fólk til þess að þræla fyrir mig. Þóra og Gústi kíktu upp í hús og auðvitað voru þeim rétt verkfæri og þau látin fá mikilvæg verkefni í garðinum. Gústi setti niður tré og Þóra var staur í snú snú. Ekki amarlegir þrælar þetta. Þetta kallast svona koloniþrælar.


0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim