Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Tíminn og helgar

Er eitthvað sem ég botna ekkert í. Það er eins og tíminn sé settur á áframspól og áður en maður sofnar á föstudagskvöldi þá vaknar maður upp á mánudagsmorgni. -Thannig leið mér allavega með helgina. Allt of fljót að líða. Við héldum ísl. grill og leigðum musikhusið, /thetta var bara mjög vel heppnað og þeir duglegustu komu ekki heim fyrr en fór að birta. Laugardagurinn var ekki eins skemmtilegur og höfuðpína og skemmtilegheit.. Fórum og þrifum eftir grillið og ég stóð mig afburða vel gerði helling, þau hin stóðu bara og horfðu á hehehe. Kíktum líka á Sigga og Gerðu upp í Munkebo.

Á sunnudag fórum við á skauta, kíktum í skautahöllina og þetta var hellings skemmtun, fyndið að sjá taktana í Ingva. Ársól var algjör skautaprinsessa.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim