Verðlaunadagur
Þá er Gummi kominn heim úr RUSTUR, sem var 3 daga fyllerí, á mjög vel við hann. Skemmti sér víst alveg konunglega og kom meira að segja heim með verðlaun, hann var ekki bestur í fótbolta eða vann stærðfræðikeppnina..........hann fékk LANGFLOTTUSTU verðlaunin fyrir að vera duglegastur að drekka og sofa minnst af öllum!!!!! Minn maður. Frábær heiður. hehe
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim