Freyja

Týnd í tölvunni

mánudagur, ágúst 18, 2003

Ótrúlegt hvað maðurinn getur talað!!!

Gummi skapp hérna út í búð ( sem tekur varla mínútu) til að kaupa mjólk, núna einni klukkustund seinna er hann ekki kominn heim..................og ég er auðvitað búin að hlaupa út í búð og ná í það sem mig vantaði!!! Er þetta nú hægt? Hann hefur örugglega hitt einhvern voða skemmtilegan til að tala við.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim