Freyja

Týnd í tölvunni

sunnudagur, ágúst 17, 2003

Þá er helgin auðvitað liðin og komin mánudagur enn og aftur, við brunuðum til Köben á föstudag til þess að hitta Helgu, Þórir og Fjalar Hrafn sem voru að flytja. Frábært að fá þau í hringjaíáhverjumdegifæri. Litli prinsinn er auðvitað algjör engill og Ársól var rosalega hrifin af honum. Fékk að keyra vagninum hans, halda á honum og allt. Ekkert smá montin. Það er líka ekkert smá flott að vera stóra frænka. Þá er maður orðinn frekar stór. Við fórum auðvitað í verslunarleiðangur í Kristjaníu og skoðuðum þar fulla grænlendinga. Kíktum í tívólífið og borðuðum DOMINOS nammm. Frábær helgi

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim