Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, ágúst 12, 2008

Hei hvað ég var dugleg...

Loksins birtast myndir af nýjasta fjölskyldumeðliminum...þetta er algjör villingur og vekur okkur enn á hverri nóttu bara til þess eins að við komum og syngjum hana aftur í svefn...þvílíkt ofdekruð ég veit en hver getur sagt nei við svona brúneygðum mola!!

Er reyndar frekar erfitt að ná almennilegum myndum af henni þar sem hún er mikið á iði og situr sjaldnast kyrr lengi í senn.
Pétur er mjög sáttur við að vera kominn með leikfélaga í sandinn!!Skruppum í berjamó og þar voru næg ber fyrir börn og hunda.Lítur út fyrir að Pétur þurfi senn að hætta með snuddu, Æsa er búin að ná þeim nokkrum og finnst þau fara vel undir tönn.

Njótið dagsins

2 Ummæli:

Þann 12 ágúst, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

oooohhh hvað hún er lítil og dæt :-)

 
Þann 17 ágúst, 2008 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Æ hvað hún er sæt.....eins og restin af fjölskyldunni. Ofvirk og sæt, alveg í stíl við famelíuna... thí hí hí.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim