Freyja

Týnd í tölvunni

fimmtudagur, janúar 26, 2006

Køben here we come again..

Nú er maður bara orðinn fíkill í lúxus líf svo nú er ég á leið til höfuðborgarinnar aftur. Verð á lúxus hóteli með eldhúsi, sjónvarpi, tölvu og öllum fínasta búnaði sem þarf til. Reyndar fylgja tvö lítil börn með hótelherberginu sem ég á að passa um helgina. Þetta eru þau systrabörn mín, Auður og Fjalar. Foreldrar þeirra ætla bregða sér af bæ og eyða helginni á hóteli fyrir utan borgina. Svo það verður eitthvað ævintýri hjá okkur Ársól að passa þessa stubbalinga. Læt ykkur vita hvernig fer.

þar til síðar adíós

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim