Freyja

Týnd í tölvunni

sunnudagur, ágúst 24, 2003

Vá þvílíkur dugnaður

Við erum búin að vera algjörlega ofvirk (eða allavega Gummi ég var í klappliðinu og hvatti hann óspart áfram hehe). Við erum búin að vera upp í húsi alla helgina og sváfum fös og lau nótt, þvílíkt notarlegt. Og erum búin að vera að dúllast í garðinum. Ég er svo sniðug því ég á það til að byrja á hlutum og ef þeir eru ekki eins spennandi og þeir voru í upphafi þá hætti ég bara, en þess vegna er Gummi í því að klára það sem ég byrja á, svo ég geti byrjað á einhverju nýju. Þetta er mjög hentugt skipurlag hjá okkur því annars væri ekki byrjað á neinu og ekkert klárað!!!! Annars var mjög fínt að sofa uppfrá, eina sem vantar er sturtan þá er þetta perfect.
Æjjjj þá þarf ég að fara að hjálpa manninum í eldhúsinu ohhhhh, leiðinlegasta sem ég geri er að vinna í eldhúsinu, reyndar er allt í lagi að baka en að taka til eftir það ojjjjjj. Ef ég væri með 4 herbergja íbúð þá myndi ég örugglega fá mér einn (svartan) í eldhúsið hehe.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim