Freyja

Týnd í tölvunni

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

Loksins skilaði maðurinn sér heim!!! Og hvað hann hafði bara hitt Ödda og spjallaði bara smá við hann!!

En allavega við höfðum það þvílíkt gott í gær.....Borðuðum íslenskt nammi sem við fengum frá Helgu systir og drukkum íslenskt kók í dós sem Sigurrós kom með frá Íslandinu góða.....nammmm þvílíkt gott var alveg búin að gleyma hvað kók heima er ferlega gott. Gummi sá um að skipta hnífjafnt í glösin og ég skar villiköttinn í tvo (næstum) jafn stóra bita!! hehe Gummi veit það ekki en minn var aðeins stærri. Þvílík gott mar. Takk fyrir veitingarnar Helga og Sigurrós.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim