Freyja

Týnd í tölvunni

laugardagur, apríl 26, 2003

Við erum komin með svona ægilega flotta veðurgellu, það er eiginlega bara svo Gummi og Ingvi geti fylgst með veðurbreytingum hér á milli íbúða- veðrið er mikið hitamál hjá þeim félögum. Gummi er fullviss um að það sé miklu heitara þarna uppfrá, en ég held að það sé bara grillið sem hafi þessi áhrif á hitamælinn!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim