Freyja

Týnd í tölvunni

sunnudagur, apríl 20, 2003

Jibbíí það tókst (en ekki mér að þakka!!). Loksins er ég orðin blogg gella, Sigurrós gerði þetta allt og ég sat bara við hliðiná og tók VEL eftir öllu sem hún gerði hehe. Eins og þið sjáið. Gummi er auðvitað bara sofandi upp í rúmi, eitthvað þreyttur eftir jammið í gærkvöldið, tók kannski aðeins of vel á, og Ársól er úti að leika eins og venjulega. Svo ég er bara í tölvunni að æfa mig að vera rosa blogggella ( vá þrjú g!!)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim